Helstu kosningaáherslur

Smelltu á áherslumálin hér að neðan til að fá nánari upplýsingar.

Ábyrg efnahagsstjórn

Við tryggjum ábyrga efnahagsstjórn - forsendu þess að lífskjör á Íslandi batni enn frekar.

Heilbrigðisþjónusta tryggð

Réttur til heilbrigðisþjónustu skal tryggður - ný þjónustutrygging setji fólk í fyrsta sæti.

Græn orkubylting og loftslagsmál

Ísland taki forystu í orkuskiptum með því að nýta græna innlenda orku.

Tryggingakerfi eldri borgara

Við ætlum að endurskoða tryggingakerfi eldri borgara frá grunni; frítekjumark atvinnutekna hækki strax í 200 þúsund á mánuði

Nútímalegar samgöngur

Nútímalegar, greiðar og öruggar samgöngur - uppbyggingu öflugri innviða með valfrelsi og fjölbreytni að leiðarljósi

Stafræn bylting

Stafræn bylting í heilbrigðis- og velferðarþjónustu.

Endurskoða fæðingarstyrk

Hækkun á fæðingarstyrk til að jafna stöðu námsmanna með jákvæðum hvötum til barneigna.

Öflugra og fjölbreyttara atvinnulíf

Lægri álögur, einfaldara regluverk og hvatar til nýsköpunar.

Lækkun skatta

Við lofum lækkun skatta - í þágu heimila og fyrirtækja.

Stafrænt Ísland

Með stafrænu Íslandi tryggjum við betri þjónustu, hraðari afgreiðslu, auðveldara aðgengi og einfaldara líf.

Tryggingakerfi öryrkja

Við viljum stokka upp tryggingakerfi öryrkja - styrkja fjárhagslegt sjálfstæði og auka möguleika til atvinnuþátttöku.

Frjáls alþjóðaviðskipti

Tryggjum frjáls alþjóðaviðskipti - höldum áfram að opna markaði um allan heim fyrir íslenskum útflutningi.

Fjölbreytni í menntakerfinu

Við munum auka fjölbreytni í menntakerfinu - til að halda í við öra þróun samfélags og þarfir atvinnulífs. Sjálfstætt starfandi skólar njóti jafnræðis.

Sóttvarnir og COVID

Öflug viðspyrna gegn COVID-19 og áhersla lögð á að stjórnvöld virði grundvallarréttindi borgaranna.

Frambjóðendur

Suðvesturkjördæmi

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.

Suðurkjördæmi

Guðrún Hafsteindóttir, markaðsstjóri leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Norðvesturkjördæmi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Reykjavík norður

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Reykjavík suður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Norðausturkjördæmi

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Skráðu þig í Sjálfstæðisflokkinn

Í gegnum Mitt Ísland getur þú nú skráð þig á mjög einfaldan hátt í Sjálfstæðisflokkinn.

Hvar á ég að kjósa?

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni er hafin. Leiðbeiningar fyrir kjósendur og upplýsingar um kjörstaði má nálgast á vef stjórnarráðsins, sjá hér.

Hægt er að kjósa í Kringlunni og Smáralind alveg fram að kosningum. Opið er milli kl. 10-22 alla daga.

Hvar á ég að kjósa á kjördag? Sláðu inn kennitöluna þína til að sjá hvar þú átt að kjósa. Í mörgum tilvikum kemur upp hvar þú átt að kjósa í hvaða kjördeild þú ert í. Þjóðskrá Íslands gefur upp hvar þú átt að kjósa.


Nánari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu