Helstu kosningaáherslur
Smelltu á áherslumálin hér að neðan til að fá nánari upplýsingar.
Ítarlega stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins má lesa hér (PDF) en hægt er að smella á áherslumálin hér að ofan.
Frambjóðendur
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.
Guðrún Hafsteindóttir, markaðsstjóri leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.
Skráðu þig í Sjálfstæðisflokkinn
Í gegnum Mitt Ísland getur þú nú skráð þig á mjög einfaldan hátt í Sjálfstæðisflokkinn.
Hvar á ég að kjósa?
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni er hafin. Leiðbeiningar fyrir kjósendur og upplýsingar um kjörstaði má nálgast á vef stjórnarráðsins, sjá hér.
Hægt er að kjósa í Kringlunni og Smáralind alveg fram að kosningum. Opið er milli kl. 10-22 alla daga.
Hvar á ég að kjósa á kjördag? Sláðu inn kennitöluna þína til að sjá hvar þú átt að kjósa. Í mörgum tilvikum kemur upp hvar þú átt að kjósa í hvaða kjördeild þú ert í. Þjóðskrá Íslands gefur upp hvar þú átt að kjósa.
Sjálfstæðisflokkurinn 2021