Stafrænt Ísland

Með stafrænu Íslandi tryggjum við betri þjónustu, hraðari afgreiðslu, auðveldara aðgengi og einfaldara líf.

Með Stafrænu Íslandi höfum við gjörbylt samskiptum og viðmóti hins opinbera gagnvart landsmönnum og við þurfum að halda áfram á þeirri braut. 


Markmiðið er að bæta þjónustu, gera hana aðgengilegri, hagkvæmari, einfaldari og fljótvirkari. Með þessu spörum við fólki tíma og peninga, á sama tíma og við nýtum skattfé almennings betur.